vorferð

Ég og bekkurinn fórum í vorferð 31 maí

Við fórum í rútu og keyrðum fyrst upp í Borgarnes en það tók klukkustund að keyra þangað.Við skiptum okkkur í 2 hópa A hópurinn byrðaði að borða nesti og B hópurinn byrjaði að fara á safnið en safnið fjallaði um Egil Skallagrimsson. Þegar A hópurinn var búin að borða nesti fóru þau á Brákarsund að skoða sem var það. Þegar B hópurinn var búin fengu þau sér nesti og skoða Brákasund og A hópurinn fór á safnið. Eftir það fórum við aftur í rútuna og heyrðum að Borg á Mýrum við vorum í 5 mínútur að keyra þangað. Það sem við gerðum þar var að skoða staðinn þar sem Egill og Snorri bjuggu. Svo fórum við upp í Reykholt og við vorum í 30 - 40 mínótur að keyra. Þegar við vorum komin fengum við okkar að borða svo tók maður við okkur sem heitir Geir Waage hann fór með okkur í kirkju sem var þarna sagði okkur sögu og talaði latínu fyrir okkur svo fórum við i aðra kirkju sem heitir gamla kirkjan í Skálholti sem var við hliðina á hinni kirkjunni sem ég nefmdi áðan. Hann talaði smá við okkur þar svo fórum við í rústinar sem Snorri bjó og skoðum þar.

Svo fórum við að Snorrasundlaug og skoðuðum hana og eftir það fórum við öll inn í litil göng sem liggja frá heita pottinum heim heim til Snorra.  mér fannst þetta ferðalag skemmtilegt.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elisa Nimet Valdimarsdóttir
Elisa Nimet Valdimarsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband